
Í stuttu máli fjallar myndin um hjónin Rosemary og Guy Woodhouse sem eru að flytja í nýja íbúð í New York þegar margt dularfullt fer að gerast. Þar sem ég er að reyna stuðla að því að fólk drífi sig og horfi á myndir sem það hefur ekki séð sem ég er að blogga um vil ég ekki tala of mikið um söguþráðinn í þessari mynd því myndin er bara söguþráður.
Klassíks hryllingsmynd sem allir ættu að sjá.
Gef henni 4 af 5 stjörnum.
No comments:
Post a Comment