
Patrick Bateman: I have all the characteristics of a human being: blood, flesh, skin, hair; but not a single, clear, identifiable emotion, except for greed and disgust. Something horrible is happening inside of me and I don't know why. My nightly bloodlust has overflown into my days. I feel lethal, on the verge of frenzy. I think my mask of sanity is about to slip.
Mér finnst eftirfarandi clip lýsa persónu Patrick's mjög vel en það er þegar hann myrðir Paul Allen samstarfsmann sinn sem fer mikið í taugarnar á honum. Snilldaratriði. Mig minnir að bróðir minn hafi bannað mér að horfa á meira af myndinni eftir þetta atriði snemma í myndinni:
Christian Bale leikur aðalhlutverkið snilldarlega eins og flest önnur hlutverk sem hann fær eins og sjá má á clipinu að ofan. Mér fannst hann ná þessu hlutverki sérstaklega vel í þessari mynd og ég náði alveg að sökkva mér inn í hugarheim Patrick's. Þessi mynd er meistaraverk sem allir ættu að sjá. Ég gef henni 4,5 af 5 stjörnum.
1 comment:
Góð umfjöllun, ætla að kíkja á þessa mynd e-n tíman!
Post a Comment