Fín mynd. Hún kom á óvart og mér fanns hún óútreiknanleg og skemmtileg. Mikill hasar, flott kvenfólk, ekkert langdregin og fyndin með góðum söguþráð. Vel gerð mynd.Chris Tucker getur verið þreytandi en one linerarnir hans í þessari mynd voru ágætir. Ég hafði allavega gaman af honum.
Fátt annað að segja um þessa mynd, fín afþreying.
No comments:
Post a Comment